Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokki í Reykjavík

xdVörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti í dag að prófkjör verði haldið til að velja á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir komandi alþingiskosningar. Samþykkt var að prófkjörið verði haldið um mánaðarmótin ágúst / september.

Hanna Birna Kristjánsdóttir sem leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður mun ekki bjóða sig fram. Ekki er vitað annað en aðrir þingmenn flokksins í Reykjavík þau Guðlaugur Þór Þórðarson, Sigríður Á. Andersen (sem kom inn við andlát Péturs Blöndal), Illugi Gunnarsson, Brynjar Níelsson og Birgir Ármannsson gefi kost á sér áfram. Að auki hefur Ólöf Nordal innanríkisráðherra  gefið út að hún sækist eftir því að setjast á þing.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: