Könnun frá Félagsvísindastofnun HÍ

FélvisMorgunblaðið birtir í dag könnun sem gerð var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 1.-2. júní sl. um fylgi við forsetaframbjóðendur. Helstu breytingar frá síðustu könnunum er að Guðni Th. Jóhannesson mælist með minna fylgi en áður en er samt sem áður með örugga forystu og 54,8% fylgi og að fylgi við Höllu Tómasdóttur hefur farið úr 3,4% í 9,5% á u.þ.b. einni viku. Fylgi Davíðs Oddssonar og Andra Snæs Magnasonar er svipað og áður, Davíð með 19,7% og Andri 12,3%. Aðrir frambjóðendur eru með innan við 2%. Sturla Jónsson mælist með 1,6%, Ástþór Magnússon 1,0%, Elísabet Jökulsdóttir 0,8%, Guðrún Margrét Pálsdóttir 0,2% og Hildur Þórðardóttir 0,1%.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: