Könnun frá Maskínu

maskina20-27maiMaskina gerði skoðanakönnun um fylgi forsetaframbjóðendanna 20.-27. maí sl. Í könnuninn fékk Guðni Th. Jóhannesson langmest fylgi eða 59,1% sem er heldur minna fylgi en í síðustu könnunum. Næstur kom Davíð Oddsson með 19% sem er heldur meira en undanfarið. Andri Snær Magnson er þriðji með 15,3% og hefur bætt sig nokkuð frá síðustu könnunum. Halla Tómasdóttir var með 3,4%. Aðrir frambjóðendur mældust með 3,2%. Það fylgi skiptist þannig að Sturla Jónsson hlaut 1,0%, Guðrún Margrét Pálsdóttir 0,9%, Elísabet Jökulsdóttir 0,5%, Ástþór Magnússon 0,2%, Magnús Ingberg Jónsson 0,2%, Baldur Ágústsson 0,1% og Hildur Þórðardóttir 0,1%.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: