Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn stofnaður

vidreisnÍ dag var stjórnmálaflokkurinn Viðreisn stofnaður formlega en undirbúningur að stofnun hans hefur staðið undanfarna mánuði. Um er að ræða evrópusinnaðan hægri flokks sem segist berjast gegn sérhagsmunum í íslensku samfélagi. Flokkurinn boðar framboð í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum.

Stjórn flokksins skipa þau Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur, Ásdís Rafn­ar lög­fræðing­ur, Bjarni Hall­dór Jan­us­son há­skóla­nemi, Daði Már Kristó­fers­son hag­fræðing­ur, Geir Finns­son markaðsstjóri, Georg Brynj­ars­son hag­fræðing­ur, Hulda Herjólfs­dótt­ir Skog­land alþjóðastjórn­mála­fræðing­ur, Jenny Guðrún Jóns­dótt­ir kenn­ari, Jón Stein­dór Valdi­mars­son lög­fræðing­ur, Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir alþjóðastjórn­mála­fræðing­ur, Jór­unn Frí­manns­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur, Katrín Kristjana Hjarta­dótt­ir stjórn­mála­fræðing­ur, Sig­ur­jón Arn­órs­son viðskipta­fræðing­ur, Vil­mund­ur Jóseps­son, fyrr­ver­andi formaður Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, og Þór­unn Bene­dikts­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar HSS.

Jórunn Frímannsdóttir var borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Sigurjón Arnarsson var á lista Sjálfstæðisflokksins til borgarstjórnar 2014.

 

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: