Viðreisn fær listabókstafinn C

vidreisnViðreisn hefur verið úthlutað listabókstafnum C. Stjórnmálasamtökin verða formlega stofnuð verður 24. maí n.k. Þau hafa boðað framboð í öllum kjördæmum í komandi alþingiskosningum.

Fyrir kosningarnar 2013 var Samstöðu, flokki lýðræðis og velferðar úthlutað listabókstafnum C en flokkurinn bauð ekki fram. Önnur stjórnmálasamtök sem notast hafa við C-listann má nefna Bandalag Jafnaðarmanna og Sósíalistaflokkurinn.

Aðrir listabókstafir sem liggja á lausu eru: E, F, N, O, P, Q, U, X, Y, Z, Æ og Ö.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: