Framboðsfrestur rennur út á miðnætti

forsetakosningar-logoFramboðsfrestur fyrir komandi forsetakosningar rennur út á miðnætti. Ellefu hafa boðað framboð en miðað við fréttir er ólíklegt að þeir Baldur Ágústsson og Magnús Ingberg Jónsson nái að skila inn nægilegum fjölda meðmælenda til að komast í framboð. Þá virðist Elísabet Jökulsdóttir vera rétt yfir mörkunum ef marka má facebook-síðu hennar. Þessi þrjú fengu ekki vottorð frá yfirkjörstjórnum Suðurkjördæmis og Suðvesturkjördæmis í gær.

Gangi þetta eftir má búast við að forsetaframbjóðendur verði eftirtaldir níu einstaklingar: Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Davíð Oddsson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannsson, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Halla Tómasdóttir, Hildur Þórðardóttir og Sturla Jónsson.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: