Tíu skiluðu inn meðmælalistum í Norðausturkjördæmi

forsetakosningar-logoKjörstjórn Norðausturkjördæmis tók á móti meðmælalistum í dag. Tíu forsetaframbjóðendur skiluðu inn listum. Það voru þau Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Davíð Oddsson, Elísabet Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Halla Tómasdóttir, Hildur Þórðardóttir, Magnús Ingberg Jónsson og Sturla Jónsson.

Baldur Ágústsson, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon höfðu ekki skilað inn meðmælalistum þegar að kjörstjórn fundaði kl.14 í dag.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: