Níu frambjóðendur komnir með meðmælendalista

forsetakosningar-logoSamkvæmt frétt Kjarnans að þá hafa níu frambjóðendur af fjórtán náð að safna nægilega mörgum undirskriftum til að verða á kjörseðlinum í forsetakosninunum í lok júní. Þeir eru Andri Snær Magna­son, Ari Jós­eps­son, Ást­þór Magn­ús­son, Davíð Odds­son, Guðni Th. Jóhann­es­son, Guð­rún Mar­grét Páls­dótt­ir, Halla Tóm­as­dóttir, Hildur Þórðardóttir og Sturla Jóns­son.

Þeir sem ekki hafa náð tilskyldum fjölda eru þau Baldur Ágústs­son, Bene­dikt Krist­ján Mewes, Elísa­bet Jök­uls­dóttir, Magnús Ing­berg Jóns­son og Magnús Ingi Magn­ús­son. Framboðsfrestur rennur úr 20. júní n.k.

 

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: