Frambjóðendur skila meðmælendalistum

forsetakosningar-logoKjörstjórnir í Reykjavíkurkjördæmunum, í Norðvesturkjördæmi, í Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi tóku við meðmælendalistum í dag. Kjörstjórn Norðausturkjördæmis kemur saman í næstu viku. Framboðsfrestur rennur út 20.maí.

Í Reykjavíkurkjördæmunum skiluðu þau Andri Snær Magna­son, Ástþór Magnús­son,Davíð Odds­son, Elísa­bet Jök­ul­dótt­ir, Guðni Th. Jó­hann­es­son, Guðrún Mar­grét Páls­dótt­ir, Halla Tóm­as­dótt­ir, Hild­ur Þórðardótt­ir og Sturla Jóns­son inn listum. Sömu aðilar skiluðu inn listum í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi en að auki skilaði Magnús Ingberg Jónsson inn meðmælalistum í þeim kjördæmum. Ekki er vitað hverjir skiluðu inn meðmælalistum í Suðvesturkjördæmi.

Þeir sem ekki skiluðu inn listum voru því Baldur Ágústsson, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: