VG í Norðausturkjördæmi ákveður framboðsaðferð

vgÁ aukakjördæmisþingi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi þann 24. apríl sl. Samþykktin er eftirfarandi: „Félagsmenn VG í NA kjördæmi geti skilað rafrænt eða skriflega inn tillögum að frambjóðenda/um, gjarnan raðað í sæti, fyrir 20. maí nk. Tillögur félagsmanna verða teknar saman, kynntar og lagðar til grundvallar vinnu uppstillingarnefndar sem gerir tillögu að framboðslista fyrir kjördæmisráðsþing, haldið í júní.“ Þingmenn kjördæmisins Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen gefa bæði kost á sér auk Björns Vals Gíslason varaþingmanns VG í Reykjavík en hann var þingmaður Norðausturkjördæmis 2009-2013.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: