Ný könnun frá Frjálsri verslun

heimurFrjáls verslun birtir í dag skoðanakönnun um hvern fólk vill sjá sem forseta Íslands. Spurt var opið þannig að svarendur gátu valið hvern sem er. Af þeim sem afstöðu tóku nefndu 32% Ólaf Ragnar Grímsson, 27% Guðna Th. Jóhannesson, 8% Katrínu Jakobsdóttur og 6% Andra Snæ Magnason. 27% nefndu einhverja aðra en þeir eiga það sameiginlegt að vera allir undir 2%.

Einnig var spurt um hvað fólk myndi kjósa ef aðeins Guðni Th. Jóhannesson og Ólafur Ragnar Grímsson væru í kjöri. Þá mældist Guðni með 44,5%, Ólafur Ragnar með 42,5% en 13% voru óákveðnir eða vildu hvorugan kjósa.

Þá var spurt um hvern fólk myndi kjósa ef að Andri Snær, Ólafur Ragnar og Guðni Th. yrðu einir í framboði. Þá var niðurstaðan sú að Ólafur Ragnar hlaut 41,3%, Guðni Th. 33,9% og  Andri Snær 11,6%. 13,2% voru óákveðin eða vildu ekki kjósa neinn þeirra þriggja.

 

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: