Ný könnun um forsetaframboð

MaskinaSamkvæmt skoðanakönun Maskínu sem gerð var dagana 18.-29. apríl sögðust 46% myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson, 24,6% Guðna Th. Jóhannesson og 15% Andra Snæ Magnason.  Frá þessu segir á mbl.is. Guðni Th. hefur ekki gefið út hvort hann gefi kost á sér. Aðrir frambjóðendur skiptu með sér um 14% en enginn þeirra hlaut meira en 2%. Athygli vekur að Halla Tómasdóttir sem mælst hefur með 8-9% náði ekki 2%. Spurt var opið um hvaða frambjóðanda fólk myndi kjósa og var svarhlutfall tæplega 70%.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: