Skoðanakönnun um fylgi við forsetaframbjóðendur

konnunFyrirtækið Zenter kannaði afstöðu fólks til forsetaframbjóðenda dagana 20.-28. apríl sl. Um 70% tóku afstöðu. Flestir nefndu Ólaf Ragnar Grímsson eða 57,6% þeirra sem afstöðu tóku. Næstur á eftir honum kom Andri Snær Magnason með 25,8% og þá Halla Tómasdóttir með 8,7%. Aðrir frambjóðendur mældust með innan við 3%. Hrannar Pétursson var með 2,1% og Bæring Ólafsson 1,5% en þeir hafa báðir dregið framboð sín til baka. Ástþór Magnússon mældist með 1,4%, Sturla Jónsson 0,9%, Magnús Inga Magnússon 0,8%, Guðrún Margrét Pálsdóttir 0,6%, Hildur Þórðardóttir 0,5% og Ari Jósepsson 0,2%. Enginn nefndi Elísabetu Jökulsdóttur og Benedikt Mewes.

  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggurum líkar þetta: