Benedikt Kristján Mewes boðar forsetaframboð

BKMewesÞann 8.apríl sl. tilkynnti Benedikt Kristján Mewes forsetaframboð sitt. Benedikt er fæddur árið 1977 í Þýskalandi en hann er menntaður mjólkurfræðingur. Hann flutti hingað til lands árið 2001 og fékk ríkisborgararétt árið 2009. Benedikt er kvæntur Manuel Francesco Mewes sem er einnig upprunalega frá Þýskalandi. Í viðtali við Vísi.is sagði Benedikt: „Mig langar að verða fyrsti samkynhneigði maðurinn sem verður forseti. Ég geri mér svo sem ekki alltof miklar vonir um að ná kjöri en það er aldrei að vita. Ég vil sjá hvað ég kemst langt.“

Frambjóðendur til forseta eru fjórtán. Þeir eru Andri Snær Magnason, Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Benedikt Kristján Mewes, Bæring Ólafsson, Elísabet Jökulsdóttir, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Halla Tómasdóttir, Heimir Örn Hólmarsson, Hildur Þórðardóttir, Hrannar Pétursson, Sturla Jónsson og Vigfús Bjarni Albertsson.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: