Guðrún Margrét Pálsdóttir boðar forsetaframboð

gmpGuðrún Margrét Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur og einn af stofnendum ABC hjálparstarfs hyggst gefa kost á sér til framboðs forseta Íslands.Áherslumál sín segir hún vera „… að við stönd­um sam­an og hjálp­umst að sem þjóð og för­um ham­ingju­leiðina, þ.e. að við hlú­um að rót­um okk­ar og vöx­um í trú, von og kær­leika.“ og gera það sem í hennar „valdi stend­ur til að stuðla að bætt­um kjör­um þeirra sem búa við skort á þessu landi nái ég kjöri,“ Guðrún Margrét hefur þegar safnað um 1.000 meðmælendum með framboði sínu.

Frambjóðendur til forseta eru þá orðnir þrettán. Þeir eru Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Bæring Ólafsson, Elísabet Jökulsdóttir, Guðmundur Franklín Jónsson, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Halla Tómasdóttir, Heimir Örn Hólmarsson, Hildur Þórðardóttir, Hrannar Pétursson, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Þorgrímur Þráinsson.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: