Hrannar Pétursson boðar forsetaframboð

hrannarHrann­ar Pét­urs­son fé­lags­fræðing­ur boðaði í morgun framboð sitt til embættis forseta Íslands. Hrannar hefur m.a. starfað fyrir Vodafone, Íslenska álfélaginu, sem fjölmiðlamaður og veitt ráðgjöf í upplýsinga- og samskiptamálum. Hrannar segir “ … að for­set­inn eigi að horfa fram á við. Hann á að vera  fram­sýnn og veita öðrum inn­blást­ur til góðra verka. Hann á að beita sér fyr­ir fram­förum, ný­sköp­un í at­vinnu­lífi, menn­ingu og mennt­un. Hann á að vera helsti talsmaður kynja­jafn­rétt­is í land­inu og bar­áttumaður fyr­ir bættri lýðheilsu. “

Forsetaframbjóðendur eru þá orðnir tólf talsins.  Þeir eru  Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Bæring Ólafsson, Elísabet Jökulsdóttir, Guðmundur Franklín Jónsson, Halla Tómasdóttir, Heimir Örn Hólmarsson, Hildur Þórðardóttir, Hrannar Pétursson, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Þorgrímur Þráinsson.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: