Bæring Ólafsson boðar forsetaframboð

bæringBæring Ólafsson fv.forstjóri og framkvæmdastjóri Coca Cola Int. boðaði í dag framboð sitt til forseta Íslands. Í tilkynningu hans segir að hann telji að forseti eigi að vera óháður stjórnmálaöflum og hagsmunasamtökum til að geta tekið sjálfstæðar ákvaðanir er varða hagssmuni þjóðarinnar. Hann segist styðja aukið lýðræði, hvetja ungt fólk til menntunar og nýsköpunar, vill öflugt menningarlíf ásamt því að hann vill styðja og styrkja heilbrigðisstéttina og málefni aldraðra og öryrkja.

Bæring er tíundi einstaklingurinn sem boðar framboð til forseta Íslands. Aðrir eru  Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir, Halla Tómasdóttir, Heimir Örn Hólmarsson, Hildur Þórðardóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Þorgrímur Þráinsson.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: