Halla Tómasdóttir boðar forsetaframboð

HallaHalla Tómasdóttir tilkynnti á heimili sínu í dag að hún sæktist eftir embætti forseta Íslands. Halla hefur m.a. komið að uppbyggingu Háskólans í Reykjavík, verkefninu Auður í krafti kvenna, var framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs 2006-2007 og er einn af stofnendum Auðar Capital. Halla sagði í dag að hún vildi búa í samfélagi jafnréttis og jafnra tækifæra. Hún talaði um mikilvægi menntunar og þess að virkja frumkvöðlakraft þjóðarinnar.

Halla er níundi einstaklingurinn sem boðað hefur forsetaframboð. Hinir eru  Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir, Heimir Örn Hólmarsson, Hildur Þórðardóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Þorgrímur Þráinsson.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: