Katrín Jakobsdóttir ætlar ekki í forsetaframboð

KJEin af þeim sem nokkuð hefur verið rætt um sem hugsanlegan forsetaframbjóðanda er Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstrihreyfinginarinnar græns framboðs, alþingismaður og fv. ráðherra. Þá hefur hún einnig mælst með þónokkurn stuðning í skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið.

Katrín hefur nú gefið út yfirlýsingu þess efnis að hún muni ekki gefa kost á sér að þessu sinni eins og hún orðar það á facebooksíðu sinni.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: