Vigfús Bjarni Albertsson býður sig fram til forseta

VigfusBjarniVigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur á Landspítalanum hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands eftir að honum voru afhentar 500 áskoranir í dag.

Vigfús sagði embætti forseta eiga að minna á það sem væri sameiginlegt í þjóðarsálinni; þrautseigja og sköpunargáfa. „Án þess þó að boða að við séum betri en annað fólk. Fyrirtæki, hið vinnandi fólk, og menntastofnanir eru stöðugt að búa til verðmæti. Það er eðlilegt að embættið aðstoði við slíka uppbyggingu. Bæði hér heima og erlendis í samráði við fyrrnefnda aðila.“

Átta hafa lýst yfir framboði til forseta Íslands. Það eru þau Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir, Heimir Örn Hólmarsson, Hildur Þórðardóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Þorgrímur Þráinsson.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: