Katrín Júlíusdóttir hættir á þingi eftir næstu alþingiskosningar

xsÞrátt fyrir að rúmlega eitt ár sé til næstu alþingiskosninga hefur Katrín Júlíusdóttir alþingismaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi gefið það út að hún muni ekki gefa kost á sér áfram. Katrín sem er varaformaður Samfylkingarinnar segir í bréfi sem birt hefur verið á Vísi.is að skorað hafi verið á hana að taka að sér frekari forystustörf í flokknum. Það verður varla skilið öðruvísi en einhverjir flokksmenn hafi skorað á hana að bjóða sig fram til formanns. Það segist hún hins vegar ekki vilja gera þar sem hún ætli ekki að halda áfram þingmennsku eftir næstu alþingiskosningar.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: