Forsetakosningar í stuttu máli

skjald– Kjördagur er laugardagurinn 25. júní
– Framboðsfrestur rennur út fimm vikum fyrir kjördag eða föstudaginn 20. maí
– Frambjóðandi þarf a.m.k. 1.500 meðmælendur með framboði sínu sem skiptast hlutfallslega milli landsfjórðunga. Í kosningunum 2012 var lágmark hvers fjórðungs sem hér segir:

  • Sunnlendingafjórðungur 1.206 (svæði frá Skaftárhreppi að austan, suður um norður að Hvítá í Borgarfirði)
  • Vestfirðingafjórðungur 66 (svæði frá Hvítá í Borgarfirði vestur um að Hrútafirði)
  • Norðlendingafjórðungur 166 (svæði frá Hrúafirði í vestri og að Reykjaheiði í Norðurþingi að austan).
  • Austfirðingafjórðungur 62 (svæði frá Norðurþingi austan Reykjaheiðar austur um til Sveitarfélagsins Hornafjarðar).
Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: