Hildur Þórðardóttir og Ari Jósefsson í forsetaframboð

mynd1Í dag tilkynntu Hildur Þórðardóttir rifhöfundur og Ari Jósepsson „you-tube-stjarna“ um framboð til embættis forseta Íslands í dag.

Á facebook-síðu sinni segir Hildur „Þá er komið að því. Ég ætla að bjóða mig fram til forseta í sumar. Bókin sem ég er að skrifa, Framtíð Íslands, er til stuðnings framboðinu og vitundarvakning fyrir almenning um hvað við erum að fara í gegnum sem þjóð.“

Samkvæmt mbl.is segir í fréttatilkynningu frá Ara Jósepssyni að hann sé umburðarlyndur, með gott jafnaðargeð og góður í umræðum. Hann segist hafa allt sem þarf til að vera forseti Íslands.“

Yfirlýstir frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru þá orðnir sex en áður höfðu Árna Björn Guðjónsson, Ástþór Magnússon, Þorgrímur Þráinsson og Elísabet Jökulsdóttir lýst yfir framboði. Til að komast í framboð þurfa frambjóðendur að safna 1500 undirskriftum hið minnsta.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: