Árni Björn Guðjónsson í forsetaframboð

ArniBjornÁrni Björn Guðjónsson hefur með fréttatilkynningu boðað framboð sitt til forseta Íslands. Árni Björn, sem er 76 ára, var oddviti Kristilegrar lýðræðishreyfingar í Reykjavíkurkjördæmi í alþingiskosningunum 1995 sem hlaut 0,3% atkvæða og var einnig oddviti Kristilega lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi í alþingiskosningunum 1999 en flokkurinn hlaut 0,4% atkvæða. Árni Björn tók þátt í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar græns framboð fyrir alþingiskosningarnar 2009 en var ekki meðal efstu manna og ekki á lista flokksins við alþingiskosningarnar.

Yfirlýstir frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru þá orðnir fjórir en fyrir utan Árna Björn hafa Ástþór Magnússon, Þorgrímur Þráinsson og Elísabet Jökulsdóttir lýst yfir framboði.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: