Árið 2015

2015Engar kosningar voru á árinu 2015 og því minna um að vera á síðunni en undanfarin ár. En á árinu gerðist það helst að …

  • Pétur H. Blöndal alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður lést og tók Sigríður Á. Andersen sæti hans
  • Guðbjartur Hannesson alþingismaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi lést og tók Ólína Þorvarðardóttir sæti hans
  • Jón Þór Ólafsson alþingismaður Pírata sagði af sér þingmennsku og tók Ásta Guðrún Helgadóttir sæti hans.

Við þessar breytingar á Alþingi fór hlutfall kvenna upp í 46,0%.

Íbúakosning var í Reykjanesbæ um skipulagsmál í Helguvík. Aðeins fleiri studdu breytinguna en voru á móti henni en yfir 90% tóku ekki afstöðu.

Á síðunni var tekið saman yfirlit yfir

  • íslenska stjórnmálaflokka í 100 ár,
  • þróunar kosningaréttar til Alþingis
  • og yfirlit yfir kjördæmaskipun frá 1843.

Árið 2016
Á næsta ári rennur út kjörtímabil Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands og forsetakosningar verða væntanlega 25. júní n.k.

Á árinu 2017 verða alþingiskosningar í síðasta lagi fyrir apríllok. Búast má við fyrstu prófkjörum og uppstillingum haustið 2016.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggurum líkar þetta: