Lítil þátttaka í íbúakosningu í Reykjanesbæ

rnbSamtals greiddu 934 atkvæði  eða 8,71% í íbúakosningu í Reykjanesbæ um breytingar skipulagi í Helguvík sem lauk kl.2 í nótt. Já sögðu 471 eða 51,08% en nei 451 eða 48,92%. Auðir seðlar voru 12 eða 1,28% af heildarfjölda greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru liðlega 10.700 manns.

Léleg þátttaka í atkvæðagreiðslunni vekur athygli þar sem að tæplega 2.800 manns skrifuðu undir kröfu um atkvæðagreiðsluna. Á vef Reykjanesbæjar segir: „Þessi dræma kjörsókn þykir óheppileg þar sem rafrænar kosningar eru tæki sem Reykjanesbær hyggst nota í ríkari mæli í framtíðinni til eflingar íbúalýðræði og voru nýafstaðnar kosningar liður í því lærdómsferli. „

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: