Þorgrímur Þráinsson rithöfundur íhugar alvarlega forsetaframboð

torgrimurÞorgrímur Þráinsson rithöfundur telur líklegt að hann bjóði sig fram til forseta en segir að hann hafi ætlað að bíða með tilkynningu um framboð fram yfir áramót.

„Ég er að fylgja mínu inn­sæi og mig lang­ar í fram­boð hvort sem það verður til þess að ég nái kjöri eða ekki. Það verður tím­inn að leiða í ljós. Og mér finnst í raun­inni tæki­fær­in sem embættið býður upp á áhuga­verð, miklu frek­ar en að verða for­seti. Ég hef verið talsmaður heil­brigðis og mannúðar og rétt­læt­is í gegn­um árin og lang­ar að halda áfram að tala á þeim vett­vangi. Það er það sem hvet­ur mig áfram.“ sagði Þorgrímur í samtali við mbl.is

Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sagðist Þorgrímur vera 95% viss um að fara í framboð. Þorgrímur Þráinsson var í 4. sæti á lista Borgaraflokksins í alþingiskosningunum 1987.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: