Unnið að stofnun Þjóðarflokks

þjóðarflokkurinnStundin.is segir frá því að Sverrir Þór Einarsson, bóndi, bifvélavirki og myndlistarmaður (einnig þekktur sem Sveddi tattú) stefni að stofnun flokks til að berjast gegn innflytjendum. Nafn flokksins er Þjóðarflokkurinn. Á facebook-síðu sem Sverrir heldur úti segir m.a. um stefnumál flokksins: „Við viljum stífar takmarkanir við innfluttningi flóttamanna þar til við höfum efni á að gera mannsæmandi við gamla fólkið, öryrkja, einstæðar mæður og reka almennilega heilbrigðisþjónustu. Hugsum fyrst um okkar bágstöddu Íslendinga áður en við ausum fjármagni í útlendinga,“ Þá vill flokkurinn innkalla allar veiðiheimildir og bjóða þær upp, skera niður í ríkisútgjöldum um 15% og bæta í skólakerfið.

Þess má geta að annar flokkur með sama nafni bauð fram í alþingiskosningunum 1987 og aftur 1991 í samstarfi við Flokk mannsins. Ekki er vitað til að nein tengsl séu á milli flokkanna tveggja.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: