Sarpur fyrir september, 2015

Fjölgun þingkvenna á kjörtímabilinu.

femaleEftir síðustu alþingiskosningar voru konur 25 á Alþingi Íslendinga á móti 38 körlum. Með þeim breytingum sem hafa orðið á kjörtímabilinu hefur þeim fjölgað í 28. Hlutfall kvenna á Alþingi hefur því farið úr 39,7% eftir kosningarnar 2013 í 44,4% nú í upphafi haustþings 2015.

Færðu inn athugasemd

Ásta Guðrún nýr þingmaður Pírata

aghJón Þór Ólafsson þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður mun láta af þingmennsku á morgun þegar að þing kemur saman og mun Ásta Guðrún Helgadóttir taka sæti hans en hún er 1. varamaður Pírata í kjördæminu. Ásta Guðrún hefur áður tekið seti á Alþingi sem varamaður.

Færðu inn athugasemd