Greidd atkvæði um nýtt nafn á Skeiða- og Gnúpverjahreppi

soggÁ fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps þann 5. ágúst sl. var samþykkt ferli við kosningu á nýju nafni sveitarfélagins. Auglýst verður eftir tillögum að nafni á sveitarfélaginu og frestur til að skila inn tillögum til 20. október n.k. Greidd verða atkvæði um allt að 10 nöfn í tveimur umferðum ef ekkert nafn fær yfir 50% atkvæða í fyrri umferðinni. Í seinni umferð verður kosið um þau tvö nöfn sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferð. Miðað er við að fyrri atkvæðagreiðslan fari fram ekki seinna en 1.desember n.k. og seinni atkvæðagreiðslan, komi til hennar, ekki seinna en 15.desember.

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: