Þróun kosningaréttar til Alþingis

Tekið hefur verið saman yfirlit yfir þróun kosningaréttar til Alþingis frá 1843. Upphaflega voru kjorskilyrði kosningaréttar mjög ströng og var áætlað að aðeins um 2% landsmanna hafi haft kosningarétt. Þá komu þessi þröngu ákvæði m.a. í veg fyrir að nokkur gæti kosið í Vestmannaeyjum þar sem enginn í kjördæminu hafði kosningarétt.

Yfirlitið byggir að mestu leiti á á grein Sigurðar Líndal í Tímariti lögfræðinga árg.1963 1.tbl. bls.35-47. „Þróun kosningaréttar á Íslandi 1874-1963“ og Vísindavefnum „Hvenær fengu allir fullorðnir kosningarétt á Íslandi?“

Yfirlitið er að finna á slóðinni kosningasaga.wordpress.com/althingiskosningar/kosningarettur-til-althingis/

Auglýsingar
  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: