Sarpur fyrir júlí, 2015

Ómar Valdimarsson íhugar forsetaframboð

Ómar Andersen Valdimarsson (f.1950) sem starfað hefur sem blaðamaður, almannatengill og upplýsingafulltrúi Rauða omarValdimarssonkrossins íhugar að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands, en forsetakosningar eru á næsta ári. Þetta kemur fram í frétt Kjarnans og á facebook-síðunni Ómar Valdimarsson á Bessastaði 2016.

mynd fengin af facebook-síðunni Ómar Valdimarsson á Bessastaði.

Færðu inn athugasemd