Sarpur fyrir apríl, 2014

Framboðsfréttir dagsins

Sjálfstæðismenn og óháðir í Sandgerði hefur birt framboðslista sinn.

1. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
2. Tyrfingur Andrésson
3. Elín Björg Gissurardóttir
4. Gísli Þór Þórhallsson
5. Ólafur Oddgeir Einarsson
6. Gyða Björk Guðjónsdóttir
7. Margrét Bjarnadóttir
8. Björn Ingvar Björnsson
9. Ingibjörg Oddný Karlsdóttir
10. Thelma Hlöðversdóttir.
11. Linda Bj. Ársælsdóttir
12. Sigurpáll Árnason
13. Sveinbjörg Eydís Eiríksdóttir
14. Þórunn Björk Tryggvadóttir

 Framsóknarflokkurinn í Garðabæ hefur birt framboðslista sinn.

1. Einar Karl Birgisson, svæðisstjóri hjá Latabæ
2. Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, menntunarfræðingur og kennari, forstöðumaður
3. Björn Þorfinnsson, sölufulltrúi og alþjóðlegurmeistari í skák
4. Anna Lena Halldórsdóttir, grunnskólakennari
5. Þórgnýr Albertsson, nemi og Gettu betur sigurvegari
6. Elín Jóhannsdóttir, leikskólaleiðbeinandi
7. Sverrir Björn Björnsson, slökkviliðsmaður
8. Sigurbjörn Úlfarsson, atvinnurekandi
9. Bryndís Einarsdóttir, sálfræðingur
10. Garðar Jóhannsson, knattspyrnumaður
11. Aðalsteinn Magnússon, rekstarhagfræðingur
12. Sonja Pálsdóttir, starfsmaður Sporthússins
13. Eyþór Þórhallsson, verkfræðingur og dósent
14. Ellen Sigurðardóttir, tannsmiður
15. Halldór Guðbjarnason, viðskiptafræðingur
16. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og fv.bæjarfulltrúi
17. Þórður G Pétursson, íþróttakennari
18. Drífa Garðarsdóttir, leiðbeinandi Krakkakoti
19. Þorsteinn Jónsson, verslunarmaður
20. Ágúst Karlsson, tæknifræðingur
21. Gunnar Gunnarssson, framkvæmdastjóri
22. Sigrún Aspelund, fv. bæjarfulltrúi

Samfylkingin og óháðir í Garðabæ hefur birt framboðslista sinn.

S-listi Samfylkingar
1. Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi
2. Guðrún Arna Kristjánsdóttir, sölustjóri og viðskiptafræðinemi
3. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðinemi og alþjóðaritari UJ
4. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur
5. Sigríður Erla Jónsdóttir, rekstrarhagfræðingur
6. Hildur Jakobína Gísladóttir, MBA, félagsmálastjóri
7. Sigurður Flosason, tónlistarmaður
8. Sólveig Guðrún Geirsdóttir, mannfræðinemi og starfsmaður Garðalundar
9. Bragi Sigurvinsson, ökukennari
10. Svanbjörg Ólafsdóttir, nemi í viðburðarstjórnun og ferðamálafræði
11. Sigurjóna Sverrisdóttir, MBA verkefnastjóri
12. Arnar Óskarsson, málarameistari
13. Þórunn Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastýra
14. Inga Margrét Róbertsdóttir, sjúkraþjálfari
15. Kristján Sigurðsson, fjármálastjóri
16. Þóra Kemp, félagsráðgjafi
17. Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
18. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, meistaranemi
19. Eygló Bjarnardóttir, lífeindafræðingur
20. Halldór S. Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri
21. Erna Aradóttir, fyrrverandi leikskólastjóri
22. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur

Píratar í Kópavogi hafa ákveðið að opna lista flokksins og bjóða hugsanlega undir merkjum Pírata og umbótasinna. Rætt er um að hugsanlega komi einstaklingar úr Dögun í Kópavogi að framboðinu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Framsókn og flugvallarvinir í Reykjavík hafa birt 10 efstu sætin á framboðslista sínum.

1. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, héraðsdómslögmaður
2. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður
3. Gréta Björg Egilsdóttir, íþróttafræðingur
4. Jóna Björg Sætran, menntunarfræðingur og markþjálfi
5. Hreiðar Eiríksson, héraðsdómslögmaður og fyrrv. lögreglumaður
6. Ríkharð Óskar Guðnason, útvarpsmaður
7. Trausti Harðarson, viðskiptafræðingur
8. Herdís Telma Jóhannsdóttir, verslunareigandi
9. Katrín Dögg Ólafsdottir, jafnréttisfulltrúi lögreglunnar
10. Jón Sigurðsson, skemmtikraftur

Björt framtíð í Garðabæ hefur birt lista sinn. Í 3. og 4. sæti eru einstaklingar sem voru á M-lista Fólksins í bænum 2010.

1. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur
2. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri
3. Auður Hallgrímsdóttir, atvinnurekandi
4. Baldur Svavarsson, arkitekt
5. Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir, hársnyrtir og háskólanemi
6. Elsa Bjarnadóttir, háskólanemi og rekstrarstjóri
7. Ragnar Sverrisson, háskólanemi og kosningastjóri
8. Hlíf  Böðvarsdóttir, viðskiptafræðingur
9. Harpa Hafberg, BA í sálfræði
10. Snævar Sigurðsson, erfðafræðingur
11. Erling Jóhannesson, leikstjóri og gullsmiður
12. Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögfræðingur
13. Hilmar Bjarnason, háskólanemi í viðskiptafræði
14. Kamilla Sigurðardóttir, háskólanemi í verkfræði
15. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, MSc í Mannvistfræði
16. Anna Hugadóttir, námsráðgjafi
17. Steingrímur Eyjólfsson, háskólanemi í viðskiptafræði
18. Bjarni J. Jónsson, iðnrekstrarfræðingur
19. Halldór Ó. Zoëga, verkfræðingur
20. Jón Sigvaldason, bílasmiður
21. Aðalbjörg Stefánsdóttir, fv. starfsmaður Garðabæjar
22. Ólafur Proppé, fv. rektor

Sjálfstæðisflokkur í Rangárþingi ytra hefur birt framboðslista sinn.

1. Ágúst Sigurðsson, Kirkjubæ, Rangárvöllum
2. Þorgils Torfi Jónsson, Freyvangi 6, Hellu
3. Sólrún Helga Guðmundsdóttir, Baugöldu 1, Hellu
4. Haraldur Eiríksson, Grásteinsholti, Holtum
5. Anna María Kristjánsdóttir, Helluvaði, Rangárvöllum
6. Heimir Hafsteinsson, Freyvangi 14, Hellu
7. Sindri Snær Bjarnason, Bergöldu 4, Hellu
8. Sævar Jónsson, Snjallsteinshöfða, Landsveit
9. Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir, Breiðöldu 9, Hellu
10. Kristinn Guðnason, Árbæjarhjáleigu, Holtum
11. Helena Kjartansdóttir, Drafnarsandi 3, Hellu
12. Hjalti Tómasson, Freyvangi 21, Hellu
13. Hugrún Pétursdóttir, Hólavangi 3b, Hellu
14. Drífa Hjartardóttir, Keldum, Rangárvöllum

Bæjarmálafélag Snæfellsbæjar býður ekki fram að óbreyttu vegna skorts á frambjóðendum. Frá þessu er greint á facebook-síðu framboðsins.

K-listi óháðra kjósenda í Grímsnes- og Grafningshreppi hefur verið birtur.

1. Guðmundur Ármann Pétursson, framkvæmdastjóri, Sólheimum
2. Sigrún Jóna Jónsdóttir, bóndi Stóra Hálsi
3. Jón Örn Ingileifsson, verktaki, Svínavatni
4. Karl Þorkelsson, verktaki, Borg
5. Pétur Thomsen, ljósmyndari, Sólheimum
6. Ágúst Gunnarsson, bóndi, Stærri Bæ
7. Hanna Björk Þrastardóttir, matráður,Ljósafossi
8. Ólafur Ingi Kjartansson, bóndi, Vaðnesi
9. Jóhannes Guðnason, bifreiðastjóri,  Borg
10. Böðvar Pálsson, bóndi, Búrfelli

B-listi Framfarasinna í Mýrdalshreppi er kominn fram.

B-listi Framfarasinna
1. Ingi Már Björnsson, bóndi
2. Þráinn Sigurðsson, atvinnurekandi
3. Elín Einarsdóttir, kennari
4. Þorgerður Hlín Gísladóttir, atvinnurekandi
5. Örn Sigurðsson, rekstrarstjóri
6. Sigurjón Eyjólfsson, bóndi
7. Bergþóra Ástþórsdóttir, skólaliði
8. Ingvar Jóhannesson, vélvirki
9. Drífa Bjarnadóttir, líffræðingur
10. Sigurður Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri

Skagastrandarlistinn á Skagströnd hefur ákveðið fimm efstu sætin á framboðslista sínum.

H-listi Skagastrandarlistans
1. Adolf H. Berndsen
2. Halldór G. Ólafsson
3. Róbert Kristjánsson
4. Gunnar S. Halldórsson
5. Jón Ó. Sigurjónsson

Hreppslistinn í Súðavík er kominn fram.

Hreppslistinn
1. Pétur G. Markan, framkvæmdastjóri
  2. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri
  3. Sigmundur H. Sigmundsson, bóndi á Látrum
  4. Guðbjörg Bergmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  5. Steinn Ingi Kjartansson, aðstoðarútibússtjóri Landsbankans
  6. Hulda Gunnarsdóttir, féhirðir
  7. Yordan Yordanov, atvinnurekandi og verkamaður
  8. Örn „Mugison“ Guðmundsson, tónlistarmaður
  9. Helgi Bjarnason, bifvélavirki
10. Stella Guðmundsdóttir, ferðaþjónustufrömuður og fv. Skólastjóri

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Listi Félagshyggjufólks í Sveitarfélaginu Ölfusi er kominn fram. Hann skipa:

1. Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri
2. Sigurlaug B Gröndal, verkefnastjóri
3. Hróðmar Bjarnason, framkvæmdastjóri
4. Elsa Gunnarsdóttir, móttökuritari
5. Viggó Dýrfjörð Birgisson, matreiðslumeistari
6. Svanlaug Ósk Ágústsdóttir, hársnyrtir
7. Ida Lön, framhaldsskólakennari
8. Guðný Bergrós Gísladóttir, matráður
9. Jónína Sigurjónsdóttir, félagsliði
10. Sigþrúður Harðardóttir, grunnskólakennari
11. Einar Ármannsson, sjómaður
12. Ása Bjarnadóttir, eldri borgari
13. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar
14. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB

A-listi Framtíðar í Þingeyjarsveit er kominn fram. Athygli vekur að oddviti Framtíðarlistans frá því í sveitarstjórnarkosningunum  árið 2010, Árni Pétur Hilmarsson, er í þriðja sæti á lista Samstöðu.

1. Arnór Benónýsson, sveitarstjórnarfulltrúi og framhaldsskólakennari
2. Margrét Bjarnason, sveitarstjórnarfulltrúi, hjúkrunarfræðingur og bóndi
3. Árni Pétur Hilmarsson, sveitarstjórnarfulltrúi og aðstoðarskólastjóri
4. Ásvaldur Æ. Þormóðsson, sveitarstjórnarfulltrúi, bóndi og húsasmiður
5. Heiða Guðmundsdóttir, grunnskólakennari
6. Eiður Jónsson, rafvirki og túrbínusmiður
7. Nanna Þórhallsdóttir, grunnskólakennari og húsgagnasmiður
8. Ingvar Vagnsson, frjótæknir
9. Sæþór Gunnsteinsson, bóndi
10. Ingibjörg Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bóndi
11. Helga Magnea Jóhannsdóttir, ferðaþjónustubóndi
12. Vagn Sigtryggsson, bóndi
13. Jón Þórólfsson, vélvirki og verktaki
14. Ólína Arnkelsdóttir, oddviti og bóndi

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Vinstrihreyfingin grænt framboð og óháðir í Skagfirði hafa birt efstu fimm sætin á lista sínum.

1. Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi
2. Hildur Magnúsdóttir, atvinnuráðgjafi
3. Björg Baldursdóttir, grunnskólakennari
4. Valdimar Sigmarsson, bóndi
5. Íris Baldvinsdóttir

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

A-listi Framtíðar í Húnavatnshreppi hefur verið lagður fram.

1. Þorleifur Ingvarsson, bóndi, Sólheimum
2. Sigrún Hauksdóttir, bóndi og bókari, Brekku
3. Jón Gíslason, bóndi, Stóra-Búrfelli
4. Jóhanna Magnúsdóttir, bóndi, Ártúnum
5. Pálmi Gunnarsson, tónlistarkennari og viðskiptafræðingur, Akri
6. Berglin Hlin Baldursdóttir, sérkennari, Miðhúsum
7. Rúnar Aðalbjörn Pétursson, húsasmíðanemi, Hólabæ
8. Guðrún Sigurjónsdóttir, skólaliði og bóndi, Auðkúlu 2
9. Hjálmar Ólafsson, forritari, Kárdalstungu
10. Ásmundur Óskar Einarsson, búfræðinemi, Grænuhlíð
11. Björn Benedikt Sigurðarson, háskólanemi, Guðlaugarstöðum
12. Egill Herbertsson, bóndi, Haukagili
13. Fanney Magnúsdóttir, bóndi, Eyvindarstöðum
14. Björn Magnússon, bóndi, Hólabaki

Listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Garði hefur verið lagður fram.

1. Einar Jón Pálsson, tæknifræðingur og bæjarfulltrúi
2. Jónína Magnúsdóttir, náms-og starfsráðgjafi
3. Gísli Rúnar Heiðarsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
4. Einar Tryggvason, vinnuvélastjóri og bæjarfulltrúi
5. Brynja Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi
6. Björn Bergmann Vilhjálmsson, verkamaður
7. Bjarki Ásgeirsson, kennari
8. Svava Guðrún Hólmbergsdóttir, atvinnuleitandi og húsmóðir
9. Hafrún Ægisdóttir, leikskólakennari
10. Sigurður Smári Hansson, nemi
11. Ingibjörg Lilja Hólmarsdóttir, leiðbeinandi
12. Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðarmaður
13. Ólafur Róbertsson, rafvirki
14. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður

Listi Grindvíkinga hefur verið lagður fram.

1. Kristín María Birgisdóttir, kennari og bæjarfulltrúi
2. Ómar Örn Sævarsson, aðstoðarvaktstjóri í Bláa Lóninu og körfuknattleiksmaður
3. Lovísa H. Larsen, grunn- og framhaldsskólakennari og háskólanemi
4. Dagbjartur Willardsson, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi
5. Aníta Björk Sveinsdóttir, sjúkraliði og nemi í iðjuþjálfun
6. Nökkvi Harðarson, nemi og varaformaður ungmennaráðs
7. Anna Sigríður Jónsdóttir, sjúkraliði
8. Gunnar Baldursson, járnsmiður og umsjónarmaður sjúkraflutninga
9. Þorgerður Elíasdóttir, húsmóðir
10. Þórir Sigfússon, nemi
11. Steinunn Gestsdóttir, starfsmaður í dagdvöl aldraðra í Miðgarði
12. Helgi Þór Guðmundsson, byggingaverkfræðingur
13. Tracy Vita Horne, dagforeldri
14. Pétur Már Benediktsson, framkvæmdastjóri Vélsmiðjunnar

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Listi Sjálfstæðisflokksins í Snæfellsbær hefur verið birtur.

1. Kristín Björg Árnadóttir verkefnastjóri.
2. Kristjana Hermannsdóttir skrifstofumaður.
3. Björn Hilmarsson útibússtjóri.
4. Rögnvaldur Ólafsson skrifstofumaður.
5. Júníana Björg Óttarsdóttir verslunarstjóri.
6. Örvar Marteinsson sjómaður.
7. Brynja Mjöll Ólafsdóttir íþróttakennari.
8. Þórunn Hilma Svavarsdóttir Poulsen bóndi.
9. Anton Ragnarsson skipstjóri.
10. June Beverley Scholtz fiskvinnslukona.
11. Illugi Jens Jónasson skipstjóri.
12. Þóra Olsen fiskmatsmaður.
13. Jón Kristinn Ásmundsson hótelstjóri.
14. Jón Þór Lúðvíksson bakarameistari.

Í-listinn í Ísafjarðarbæ er kominn fram.

Í-listinn
1. Arna Lára Jónsdóttir, starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar, Ísafirði
2. Kristján Andri Guðjónsson, útgerðarmaður, Ísafirði
3. Nanný Arna Guðmundsdóttir, leikskólakennari og framkvæmdastjóri, Ísafirði
4. Sigurður Hreinsson, iðnfræðingur, Ísafirði
5. Gunnhildur Elíasdóttir, verkakona, Þingeyri
6. Gunnar Jónsson, myndlistarmaður og leiðbeinandi, Ísafirði
7. Erla Rún Sigurjónsdóttir, ljósmóðir, Ísafirði
8. Aron Guðmundsson, útkeyrslumaður, Ísafirði
9. Agnieszka Tyka, bakari og afgreiðslumaður, Ísafirði
10. Magnús Bjarnason, viðskiptafræðingur, Ísafirði
11. Inga María Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Ísafirði
12. Sigurður Hafberg, kennari, Flateyri
13. Guðný Harpa Henrysdóttir, leiðbeinandi, Ísafirði
14. Ólafur Baldursson, véla-og verkamaður, Ísafirði
15. Svava Rán Valgeirsdóttir, leikskólastjóri, Suðureyri
16. Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri, Ísafirði
17. Helga Björk Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Ísafirði
18. Svanhildur Þórðardóttir, safnvörður, Ísafirði.

Fjallabyggðalistinn í Fjallabyggð er kominn fram.

1. Magnús Jónasson
2. Kristinn Kristjánsson
3. Ríkharður Hólm Sigurðsson
4. Anna Þórisdóttir
5. Guðný Kristinsdóttir
6. Ásdís Sigurðardóttir
7. Aðalsteinn Arnarsson
8. Valur Þór Hilmarsson
9. Hilmar Hreiðarsson
10. Hörður Júlíusson
11. Gunnlaugur Oddsson
12. Rannveig Gústafsdóttir
13. Eyrún Skúlason
14. Björn Þór Ólafsson

 

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Hlín Bolladóttir bæjarfulltrúi verður í efsta sæti Dögunar á Akureyri. Hlín var kjörin af L-lista fólksins í kosningunum 2010 en var á framboðslista Dögunar í alþingiskosningunum 2013.

Jórunn Frímannsdóttir Jensen sem skipar 30. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur óskað eftir því að nafn hennar verði tekið af listanum.

Þ-listinn í Bláskógabyggð hefur birt framboðslista sinn. Fjögur efstu sætin skipa:

1. Óttar Bragi Þráinsson, bóndi, Miklaholti
2. Ragnhildur Sævarsdóttir, náttúrufræðingur og bóndi, Hjálmsstöðum
3. Sigurlaug Angantýsdóttir, grunnskólakennari og garðyrkjubóndi
4. Sigurjón Pétur Guðmundsson, forstöðumaður íþróttamiðstöðvar

Færðu inn athugasemd