Sarpur fyrir mars, 2014

Framboðsfréttir dagsins

Framsóknarflokkur og aðrir framfarasinnar í Rangárþingi eystra hafa samþykkt framboðslista. Hann er þannig skipaður:

1. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri
2. Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
3. Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, bóndi
4. Benedikt Benediktsson, verkstjóri
5. Þórir Már Ólafsson, bóndi
6. Jóhanna Elín Gunnlaugsdóttir, bóndi
7. Þóra Kristín Þórðardóttir, snyrti- og förðunarfræðingur
8. Katarzyna Krupinska, starfsmaður SS
9. Bjarki Oddsson, nemi
10. Helga Guðrún Lárusdóttir, bankastarfsmaður og nemi
11. Arnheiður Dögg Einarsdóttir, bóndi
12. Ágúst Jensson, bóndi
13. Ingibjörg Marmunsdóttir, félagsliði
14. Bergur Pálsson, sölumaður
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Viðræður hafa verið milli Bjartar framtíðar og Bæjarlistans á Akureyri um sameiginlegt framboð, Þeim hefur verið slitið.

Framboðslisti Beinnar leiðar í Reykjanesbæ er kominn fram. Framboðið er sagt óháð stjórnmálaflokkum. Í efsta sæti er Guðbrandur Einarsson fv.bæjarfulltrúi fyrir Samfylkinguna 2002-2006 og sameiginlegan lista Samfylkingar og Framsóknarflokks 2006-2010. Ekki er vitað til að aðrir hafi verið í framboði síðustu árin nema Lovísa Hafsteinsdóttir sem er í 6.sæti en hún var í 6. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Suðurkjördæmi í síðustu alþingiskosningum. Listinn er annars sem hér segir:

1. Guðbrandur Einarsson, form.VS og LÍV
2. Anna Lóa Óalfsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
3. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, laganemi
4. Kristján Jóhannsson, form.og framkvæmdastjóri FFR
5. Helga María Finnbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur og kennari
6. Lovísa N. Hafsteinsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur og meistaranemi
7. Sólmundur Friðriksson, sérkennari
8. Dominika Wróblewska, fjölbrautaskólanemi
9. Davíð Örn Óskarsson, frístundaleiðbeinandi
10. Una María Unnarsdóttir, háskólanemi
11. Birgir Már Bragason, umsjónmaður fasteigna Keilis
12. Arnar Ingi Tryggvason, stöðvarstjóri og form.LK
13. Baldvin Lárus Sigurbjartsson, menntaskólanemi
14. Guðný Backmann Jóelsdóttir, viðskiptafræðingur
15. Hafdís Lind Magnúsdóttir, framhaldsskólanemi
16. Tóbías Brynleifsson, fv.sölumaður
17. Hrafn Ásgeirsson, lögregluþjónn
18. Kristín Gyða Njálsdóttir, þjónustufulltrúi
19. Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari
20. Einar Magnússon, tannlæknir
21. Sossa Björnsdóttir, listmálari
22. Hulda Björk Þorkelsdóttir, verkefnastjóri

Framboðslisti Framsóknarflokksins á Fljótsdalshéraði var samþykktur í gær. Hann er þannig:

1. Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur og forseti bæjarstjórnar
2. Gunnhildur Ingvarsdóttir, fjármálastjóri og varabæjarfulltrúi
3. Páll Sigvaldason, ökukennari og bæjarfulltrúi
4. Kristjana Jónsdóttir, verslunarstjóri og hundaræktandi
5. Gunnar Þór Sigbjörnsson, útibússtjóri
6. Eyrún Arnardóttir, héraðsdýralæknir og bæjarfulltrúi
7. Guðmundur Þorleifsson, heldri borgari
8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, framhaldsskólanemi
9. Björn Hallur Gunnarsson, verktaki
10. Rita Hvönn Traustadóttir, garðyrkjufræðingur
11. Þórarinn Páll Andrésson, bóndi
12. Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðingur
13. Benedikt Hlíðar Stefánsson, véltæknifræðingur
14. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, leikskólaleiðbeinandi
15. Ingvar Ríkharðsson, vélamaður
16. Magnús Karlsson, bóndi
17. Sólrún Hauksdóttir, ofuramma og bóndi
18. Jónas Guðmundsson, bóndi og fv.bæjarfulltrúi

Sex efstu sætin á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og félagshyggjufólks í Kópavogi hafa verið birt. Athygli vekur að Margrét Júlía Rafnsdóttir í 2.sæti listans er varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og Gísli Baldursson í 6. sæti hefur fylgt Samfylkingunni að málum.

Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi
Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og varabæjarfulltrúi
Sigríður Gísladóttir,  dýralæknir
Arnþór Sigurðsson, forritari og varabæjarfulltrúi
Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi
Gísli Baldursson, náms-og starfsráðgjafi og nemi

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Hveragerði er kominn fram og er þannig skipaður:

1. Ninna Sif Svavarsdóttir, prestur og forseti bæjarstjórnar
2. Eyþór Ólafsson, verkfræðingur og öryggisstjóri
3. Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarstjóri og formaður bæjarráðs
4. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri
5. Þórhallur Einisson, hugbúnaðararkitekt
6. Friðrik Sigurbjörnsson, sölufulltrúi
7. Berglind Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
8. Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ
9. Ingimar Guðmundsson, framhaldsskólanemi
10. Alda Pálsdóttir, skólaritari
11. Jakob Fannar Hansen, starfsmaður Kjörís
12. Þorkell Pétursson, stýrimaður
13. Sæunn Freydís Grímsdóttir, myndlistarkona
14. Örn Guðmundsson, dúklagninga- og veggfóðrarameistari

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Píratar í Reykjanesbæ hafa auglýst eftir framboðum vegna prófkjörs flokksins. Framboðsfrestur er til 5. apríl.

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins.

Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri var samþykktur í kvöld. Hann er sem hér segir:

1. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, bæjarfulltrúi
2. Ingibjörg Isaksen, forstöðumaður
3. Siguróli Magni Sigurðsson, nemi
4. Elvar Smári Sævarsson, kennari
5. Halldóra Hauksdóttir, héraðsdómslögmaður
6. Tryggvi Már Ingvarsson, deildarstjóri
7. Guðlaug Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri
8. Húni Hallsson, söluráðgjafi
9. Sigríður Bergvinsdóttir, hársnyrtir
10. Óskar Ingi Sigurðsson, framhaldsskólakennari
11. Ragnhildur Hjaltadóttirm, umboðsmaður
12. Jóhannes Gunnar Bjarnason, kennari
13. Regína Helgadóttir, bókari
14. Erlingur Kristjánsson, forstöðumaður
15. Petrea Ósk Sigurðardóttir, leikskólakennari
16. Axel Valgeirsson, meindýraeyðir
17. Viðar Valdimarsson, verkamaður og nemi
18. Guðný Rut Gunnlaugsdóttir, leikskólakennari
19. Klemenz Jónsson, dúklagningameistari
20. Mínerva Björg Sverrisdóttir, leiðbeinandi
21. Jakob Björnsson, framkvæmdastjóri
22. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, fv. bæjarfulltrúi

Framboðslisti Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra hefur verið lagður fram. Hann er þannig:

1. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri
2. Valdemar Þór Viðarsson, ökukennari/gullsmiður
3. Lilja Björk Ólafsdóttir, mannauðsstjóri/forvarnaráðgjafi
4. Haukur Arnar Gunnarsson, vélstjóri
5. Silja Pálsdóttir, BA í sálfræði/bókari
6. Kristinn Ingi Valsson, bruggari
7. Guðrún Anna Óskarsdóttir, nemi/starfsmaður í skammtímavistun
8. Viktor Már Jónasson, verkefnastjóri félagsmiðstöðvar
9. Þórunn Andrésdóttir, starfsmaður á leikskóla/nemi
10. Guðný Rut Sverrisdóttir, þjónustustjóri
11. Hörður Arnar Másson, sjómaður/vélfræðingur
12. Ásdís Jónasdóttir, tryggingaráðgjafi
13. Daði Valdimarsson, framkvæmdastjóri
14. Gréta Sigrún Tryggvadóttir, ellilífeyrisþegi

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík var samþykktur í kvöld.

1. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi
2. Líf Magneudóttir, grunnskólakennari
3. Elín Oddný Sigurðardóttir, félagsfræðingur
4. Hermann Valsson, íþróttakennari
5. Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglukona
6. Gísli Garðarsson, háskólanemi
7. René Biasone, umhverfisfræðingur
8. Þorgerður Agla Magnúsdóttir, bókmenntafræðingur
9. Kristín Þorleifsdóttir, landslagsarkítekt
10. Ásgrímur Angantýsson, framhaldsskólakennari
11. Benóný Harðarson, háskólanemi
12. Auður Alfífa Ketilsdóttir, blaðamaður
13. Torfi Hjartarson, lektor
14. Sunna Snædal Jónsdóttir, læknir
15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður
16. Sigríður Pétursdóttir, deildarstjóri KHÍ
17. Heimir Björn Janusarson, garðyrkjumaður
18. Elín Vigdís Ólafsdóttir, kennslukona
19. Ragnar Karl Jóhansson, uppeldis- og tómstundafræðingur
20. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistarmaður
21. Jóhann Björnsson, heimspekingur
22. Katrín Þorgerðar Pálmadóttir, háskólanemi
23. Bjartur Steingrímsson, varaformaður Röskvu
24. Áslaug Thorlacius, myndlistarmaður
25. Kári Emil Helgason, grafískur hönnuður
26. Ragnar Auðun Árnason, framhaldsskólanemi
27. Sesselja Traustadóttir, kennari og framkvæmdastjóri Hjólafærni
28. Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, fyrrverandi þulur
29. Gísli B. Björnsson, teiknari
30. Margrét Guðnadóttir, veirufræðingur

Fjarðalistinn í Fjarðabyggð hefur birt lista sinn. Hann er eins og hér segir:

1. Elvar Jónsson, skólameistari
2. Eydís Ásbjörnsdóttir, hársnyrtimeistari
3. Esther Ösp Gunnarsdóttir,kynningarstjóri
4. Einar Már Sigurðarson,skólastjóri og fv.alþingismaður
5. Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir,grunnskólakennari
6. Ævar Ármannsson, húsasmíðameistari
7. Marsibil Erlendsdóttir, vitavörður
8. Stefán Már Guðmundsson, íþróttakennari
9. Sigríður Margrét Guðjónsdóttir, dagmóðir
10. Þórdís Jóna Guðmundsdóttir, háskólanemi
11. Jón Finnbogason, vélsmiður
12. Jóhanna Reykjalín, hundaþjálfari og uppeldisfræðingur
13. Steina Gunnarsdóttir, framhaldsskólanemi
14. Haukur Árni Björgvinsson, háskólanemi
15. Óskar Ágúst Þorsteinsson, bókavörður
16. Elías Jónsson, stóriðjutæknir
17. Katrín Guðmundsdóttir, glerlistamaður
18. Þórður M. Þórðarson, eldri borgari

Eyjalistinn mun bjóða fram í Vestmannaeyjum í vor. Eyjalistinn er félag fólks úr Bjartri framtíð, Framsóknarflokki, Samfylkingu, Vinstri hreyfingunni- grænu framboði og að auki óflokksbundnum og óháðum kjósendum.

Alþýðufylkingin mun bjóða fram í Reykjavík og verður Þorvaldur Þorvaldsson formaður flokksins í efsta sæti listans.

Sveitarstjórnarfulltrúar Samfylkingar og Frjálslyndra og óháðra í Skagafirði boða sameiginlegt framboð.

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði er kominn fram. Hann skipa:

1. Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri
2. Guðmundur Sveinsson Kröyer, umhverfissérfræðingur
3. Guðbjörg Björnsdóttir, viðskiptafræðingur
4. Viðar Hafsteinsson, framhaldsskólakennari
5. Karl S. Lauritzson, viðskiptafræðingur
6. Þórhallur Harðarson, forstöðumaður
7. Adda Birna Hjálmarsdóttir, lyfsali
8. Guðrún Ragna Einarsdóttir, bóndi og húsmóðir
9. Aðalsteinn Jónsson, bóndi
10. Davíð Þór Sigurðarson, verkefnastjóri
11. Helgi Sigurðsson, tannlæknir
12. Lilja Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi og sjúkraflutningamaður
13. Jóhann Már Þorsteinsson, framleiðslutæknir
14. Þröstur Jónsson, rafmagnsverkfræðingur
15. Ásta Sigurðardóttir, bóndi
16. Þórhallur Borgarsson, húsasmiður
17. Sigríður Sigmundsdóttir, framreiðslumaður
18. Vilhjálmur Snædal, bóndi

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðurþingi samþykkti framboðslista sinn í dag. Efsta sæti listans skipar Friðrik Sigurðsson sem kjörin var í sveitarstjórn Norðuþings af Þinglistanum 2010 en var áður kjörnn af lista Sjálfstæðisflokks. Staðfest er að Þinglistinn býður ekki fram í vor. Listi Sjálfstæðisflokksins er þannig skipaður:

1. Friðrik Sigurðsson, bóksali og bæjarfulltrúi
2. Olga Gísladóttir, bæjarfulltrúi
3. Örlygur Hnefill Örlygsson, hótelstjóri og formaður Húsavíkurstofu
4. Erna Björnsdóttir, lyfjafræðingur
5. Áki Hauksson, rafvirki
6. Þóra Kristín Sigurðardóttir, nemi
7. Jón Ketilsson, stýrimaður
8. Karólína Kr Gunnlaugsdóttir, nemi
9. Stefán Jón Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur
10. Jóhanna S. Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og formaður HSÞ
11. Friðgeir Gunnarsson, fiskvinnslumaður
12. Kristrún Ýr Einarsdóttir, aðstoðarrekstrarstjóri Gamla Bauks
13. Arnar Guðmundsson, rafvirki
14. Kasia Cieslukowska, verslunarkona
15. Hjalti Hálfdánarson, skipstjóri
16. Kathleen Hafdís Jensen, húsmóðir
17. Katrín Eymundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi
18. Jón Helgi Björnsson, bæjarfulltrúi

Prófkjör Sjálfstæðisflokks og óháðra í Sveitarfélaginu Garði fór fram í gær. Úrslit urðu þessi:

Sjálfstæðismenn og óháðir
1. Einar Jón Pálsson, tæknifræðingur og forseti bæjarstjórnar
2. Jónína Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
3. Gísli Heiðarsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
4. Einar Tryggvason, vinnuvélastjórnandi og bæjarfulltrúi
5. Brynja Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi
6. Björn B. Vilhjálmsson, verkamaður
7. Bjarki Ásgeirsson, grunnskólakennari og húsasmiður
8. Björn Vilhelmsson, kennari og deildarstjóri
9. Sævar Leifsson, vallarstjóri

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Árborg fór fram í dag. Úrslit urðu sem hér segir:

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri 521
2. Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 223
3.-4.Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi 306
3.-4.Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi 306
5. Ari Björn Thorarensen, fangavörður og forseti bæjarstjórnar 379
6. Magnús Gíslason, sölustjóri 287
Aðrir
Axel Ingi Viðarsson, framkvæmdastjóri
Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari
Ragnheiður Guðmundsdóttir, verslunarmaður
Atkvæði greiddu 686. Auðir og ógildir voru 44.

 

Gunnar Þórarinsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ segir aðsendri grein í Víkurfréttum að hann íhugi sérframboð. Ástæðan er að hann lenti í fimmta sæti í prófkjöri flokksins en var boðið sjöunda sætið sem hann þáði ekki. Hann var síðan ekki á lista flokksins sem kynntur var í gær.

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð hefur samþykkt framboðslista sinn. Hann er þannig skipaður:

1. Jens Garðar Helgason, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Fiskimiða.
2. Valdimar O. Hermannsson, bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri HSA.
3. Kristín Gestsdóttir, ráðgjafi innkaupa hjá Alcoa Fjarðaáli.
4. Dýrunn Pála Skaftadóttir, stöðvarstjóri Olís.
5. Ragnar Sigurðsson, svæðisstjóri HSA.
6. Sævar Guðjónsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri
7. Borghildur Stefánsdóttir, varabæjarfulltrúi.
8. Birkir Hauksson, starfsmaður Alcoa Fjarðaáls.
9. Sigurbergur Ingi Jóhannsson, nemi.
10. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, leikskólakennari.
11. Margeir Margeirsson, starfsmaður á vélaverkstæði.
12. Ingi Lár Vilbergsson, vélfræðingur og formaður björgunarsv.Ársólar.
13. Kristín Ágústsdóttir, landfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands.
14. Óðinn Magnason, veitingamaður.
15. Lísa Lotta Björnsdóttir, þjónustustjóri.
16. Agnar Bóasson, framkvæmdastjóri hjá Bíley.
17. Guðlaug Dana Andrésdóttir, starfsmaður Alcoa Fjarðaáls.
18. Tómas Zoega, rafvirkjameistari.

Færðu inn athugasemd