Sarpur fyrir febrúar, 2014

Framboðsfréttir dagsins

Sjálfstæðisflokkur í Reykjanesbæ heldur prófkjör á morgun laugardaginn 1. mars. Þrettán eru í kjöri og hefur það vakið sérstaka athygli að Gunnar Þórarinsson formaður bæjarráðs hefur látið hafa eftir sér að það þurfi að ráða bæjarstjóra á faglegum nótum sem ekki verður skilið öðruvísi en sem gagnrýni á Árna Sigfússon bæjarstjóra og oddvita Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu. Eftirtaldir eru í framboði:

Árni Sigfússon, bæjarstjóri 1.sæti
Gunnar Þórarinsson, formaður bæjarráðs 1.-2.
Böðvar Jónsson, forseti bæjarstjórnar 2.sæti
Magnea Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi 3.sæti
Einar Þór Magnússon, bæjarfulltrúi 4. sæti
Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi 4. sæti
Alexander Ragnarsson, húsasmíðameistari 4.-5.
Björk Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi 5. sæti
Jóhann Snorri Sigurbergsson, viðskiptafræðingur 5.-6.
Ísak Ernir Kristinsson, 5.-6.
Guðmundur Pétursson, húsasmiður 5.-7.
Una Sigurðardóttir, sérfræðingur 6.-7.
Birgitta Jónsdóttir Klasen, ráðgjafi 7.sæti

Framboðslisti L-lista Bæjarmálafélags Stykkishólms hefur verið samþykktur eftir forval sem 122 tóku þátt í. Listinn er sem hér segir:

1. Lárus Ástmar Hannesson
2. Ragnar Már Ragnarsson
3. Helga Guðmundsdóttir
4. Davíð Sveinsson
5. Berglind Axelsdóttir
6. Dagbjört Höskuldsdóttir
7. Baldur Þorleifsson
8. Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir
9. Bjarki Hjörleifsson
10. Birta Antonsdóttir
11. Jón Einar Jónsson
12. Hrefna Frímannsdóttir
13. Guðmundur Helgi Þórsson.
14. vantar

Þorleifur Gunnlaugsson varaborgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs mun leiða lista Dögunar við borgarstjórnarkosningarnar í vor.

Innanríkisráðuneytið hefur formlega auglýst að sveitarstjórnarkosningar verði 31. maí n.k. Jafnframt kemur fram að framboðsfrestur rennur út kl.12 á hádegi laugardaginn 10. maí og að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefjist 5. apríl.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ var samþykktur í kvöld. Hann er sem hér segir:

1. Kristinn Jakobsson, bæjarfulltrúi og viðskiptafræðingur
2. Halldóra Hreinsdóttir, viðskiptafræðingur
3. Halldór Ármannsson, skipstjóri og form.Lands.smáb.eig.
4. Bjarney Rut Jensdóttir, lögfræðingur
5. Guðmundur Gunnarsson, íþróttakennari og stuðningsfulltrúi
6. Kolbrún Marelsdóttir, þroskaþjálfi og framhaldsskólakennari
7. Baldvin Gunnarsson, framkvæmdastjóri
8. Magnea Lynn Fisher, sálfræðinemi
9. Einar Friðrik Brynjarsson, umhverfisiðnfr.og skrúðgarðyrkjum.
10. Þóra Lilja Ragnarsdóttir, háskólanemi
11. Freyr Sverrisson, knattspyrnuþjálfari
12. Jóhanna María Kristinsdóttir, söngnemi
13. Eyþór Þórarinsson, búfræðingur og slökkvil.og sjúkrafl.maður
14. Magnea Herborg Björnsdóttir, leikskólakennari og frístundabóndi
15. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi
16. Ólfía Guðrún Lóa Bragadóttir, sjúkraliði og snyrtifræðingur
17. Birkir Freyr Guðbjörnsson, framhaldsskólanemi
18. Kristrún Jónsdóttir, verkakona
19. Ingvi Þór Hákonarson, slökkviliðsmaður
20. Oddný J. B. Mattadóttir, leiðsögumaður
21. Hilmar Pétursson, fv.bæjarfulltrúi
22. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður og varabæjarfulltrúi

Listi Samfylkingar á Akureyri er kominn fram. Hann er sem hér segir:

1. Logi Einarsson, bæjarfulltrúi
2. Sigríður Huld Jónsdóttir, aðstoðarskólameistari
3. Bjarki Ármann Oddsson
4. Dagbjört Pálsdóttir
5. Eiður Arnar Pálmason
6. Ólína Freysteinsdóttir
7. Árni Óðinsson
8. Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir
9. Ragnar Sverrisson
10. Vala Valgarðsdóttir
11. Pétur Maack
12. Rósa Dröfn Guðgeirsdóttir
13. Þorgeir Jónsson
14. Linda María Ásgeirsdóttir
15. Jón Ingi Cæsarsson
16. Bryndís Hulda Ríkharðsdóttir
17. Hreinn Pálsdóttir
18. Kristín Sóley Sigursveinsdóttir
19. Unnar Jónsson
20. Magnús Aðalbjörnsson
21. Guðlaug Hermannsdótir
22. Hermann Jón Tómasson

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðurþingi mun stilla upp á lista.

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Prófkjör verður haldið hjá Sjálfstæðismönnum og óháðum í Garði. Ekki kemur fram hvenær prófkjörið verður haldið en eftirtaldir eru í framboði: Einar Jón Pálsson (1. sæti), Bjarki Ásgeirsson (1.-3. sæti), Bjarki Ásgeirsson (1.-3. sæti), Björn Vilhelmsson (1.-3. sæti), Gísli Heiðarsson (1.-3. sæti), Sævar Leifsson (1.-3. sæti), Brynja Kristjánsdóttir (2. sæti), Jónína Magnúsdóttir (2. sæti), Ágústa Ásgeirsdóttir (3. sæti), Einar Tryggvasson (3.-4. sæti) og Björn Bergmann Vilhjálmsson (5.-7. sæti).

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Meirihluti íbúa Skorradalshrepps sem þátt tóku í skoðanakönnun sem hreppsnefnd stóð fyrir á meðal íbúanna vill að hreppurinn verði áfram sjálfstætt sveitarfélag. 59% að Skorradalshreppur verði áfram sjálfstætt sveitarfélag, 38,5% að hreppurinn taki upp sameiningarviðræður við Borgarbyggð og 2,6% að hann taki upp slíkar viðræður við Hvalfjarðarsveit.

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Árborg hefur skipað uppstillingarnefnd til að vinna að framboði flokksins.

Sjálfstæðisflokkurinn í Skagafirði mun stilla upp á lista.

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Úrslit liggja fyrir í prófkjöri Pírata í Reykjavík. Röð manna er sem hér segir:

1. Halldór Auðar Svansson, tölvunarfræðingur
2. Þórgnýr Thoroddsen, tómstundafræðingur
3. Ásta Helgadóttir
4. Þórlaug Ágústsdóttir, stjórnmálafræðingur
5. Arnaldur Sigurðsson, háskólanemi
6. Kristín Elfa Guðnadóttir, leikskólakennai
7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
8. Svafar Helgason, sjálfstætt starfandi í grafík
9. Arndís Einarsdóttir,
10. Kjartan Jónsson
11. Perla Sif Hansen
12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson
13. Þórður Eyþórsson
14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
15. Óskar Hallgrímsson
16. Björn Birgir Þorláksson

Færðu inn athugasemd

Framboðsfréttir dagsins

Forval var hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði á Akureyri í dag. Úrslit urðu sem hér segir:

Vinstri hreyfingin grænt framboð 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti
1. Sóley Björk Stefánsdóttir 36
2. Edward H. Huijbens 33
3. Hildur Friðriksdóttir 37
4. Valur Sæmundsson 18
5. Vilberg Helgason 16 26
Hermann Ingi Arason 3 11 5
Ólafur Kjartansson 3
Inga Sigrún Atladóttir 2
Auðir seðlar og ógildir 3 3 1 2 1
Samtals 42 47 43 36 32

Færðu inn athugasemd