Sarpur fyrir mars, 2013

Fjórar vikur til alþingiskosninga

Í dag eru fjórar vikur til alþingiskosninga. Átta framboð hafa kynnt fullmannaða lista í öllum kjördæmum. Þau eru A-Björt framtíð, B-Framsóknarflokkur, D-Sjálfstæðisflokkur, L-Lýðræðisvaktin, S-Samfylking T-Dögun, V-Vinstrihreyfingin grænt framboð og Þ-Píratar. Línur eru að byrja að skýrast og verður að telja líklega að framboð verði a.m.k.13 en gætu orðið allt að 17 miðað þá flokka og þau framboð sem nefnd hafa verið. Ólíklegt er þó að það verði um framboð allra framboða í öllum kjördæmum. Frestur til að sækja um listabókstaf rennur út á hádegi þriðjudaginn 9.apríl og framboðsfrestur á hádegi föstudaginn 12. apríl.

G-Hægri grænir hafa birt fimm efstu nöfnin á framboðslistum sínum í öllum kjördæmum.

J-Regnboginn hefur birt fimm efstu nöfnin á framboðslistum sínum í Suður- og Norðvesturkjördæmi. Regnboginn fékk úthlutað listabókstafnum J í vikunni.

R-Alþýðufylkingin hefur birt efstu nöfnin í Reykjavíkurkjördæmunum. Flokkurinn stefnir að framboðum í öllum kjördæmum.

Flokkur heimilanna var stofnaður í þarsíðustu viku en einn helsti talsmaður hans er Halldór Gunnarsson í Holti. M.a. þeirra sem komu að stofnun flokksins eru sjömenniningarnir sem voru sögðu sig úr Samstöðu Lilju Mósesdóttur og meðlimir Lýðveldisflokksins sem áður hafði fengið úthlutað listabókstafnum I. Ekki er ljóst hvort að Flokkur heimilanna notar þann listabókstaf eða sækir um nýjan.

Landsbyggðarflokkurinn mun vera kominn með nægan fjölda meðmælenda vegna umsóknar um listabókstaf. Flokkurinn stefnir á framboð í landsbyggðarkjördæmunum þremur og stefndi að því að birta fjögur efstu sætin í Norðvestur- og Norðausturkjördæmum um þarsíðustu helgi.

H-Húmanistaflokkurinn stefnir að framboðum í öllum kjördæmum. Fram hefur komið að flokkurinn hefur leitað eftir samstarfi við öllum framboð.

K-Framfaraflokkurinn Helsti forsvarsmaður er Sturla Jónsson “trukkari”. Framfaraflokknum var úthlutað listabókstafnum A fyrir síðustu alþingiskosningar er bauð ekki fram.

Kristin stjórnmálasamtök sögðust mundu sækja um listabókstaf og bjóða fram en ekkert hefur heyrst meira af þeim fyrirætlunum.

Þjóðarflokkurinn var nefndur meðal framboða í umfjöllun Stöðvar 2 um kosningamálin í vikunni. Ekkert er að finna um framboðsfyurirætlanir flokksins á netinu.

Auglýsingar

4 athugasemdir

28. mars 2013 – framboðsfréttir dagsins

Fram kemur á facebook-síðu Landsbyggðarflokksins að hann sé búinn að safna nógu mörgum undirskriftum til að fá listabókstaf.

Færðu inn athugasemd

27.mars 2013 – framboðsfréttir dagsins

Bjartsýnisflokkurinn hefur tilkynnt til innanríkisráðuneytisins að flokkurinn bjóði ekki fram í komandi alþingiskosningum og hefur því listabókstafurinn E sem flokknum hafði verið úthlutað verið felldur af skrá.

Engin breyting verður á Reykjavíkurkjördæmum norður og suður í komandi alþingiskosningum.

Lýðræðisvaktin hefur birt framboðslista í öllum kjördæmum. Hún er áttundi flokkurinn til að birta fulla lista á landsvísu.

Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðvesturkjördæmi
1. Þorvaldur Gylfason, prófessor 1. Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri 1. Lýður Árnason, læknir
2. Egill Ólafsson, tónlistarmaður 2. Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur 2. Ástrós Signýjardóttir, stjórnmálafræðingur
3. Sigríður Ólafsdóttir, lífefnafræðingur 3. Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur 3. Friðrik Hansen Guðmundsson, verkfræðingur
4. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur 4. Guðbjörn Guðbjörnsson, yfirtollvörður og óperusöngvari 4. Guðrún Guðlaugsdóttir, blaðamaður og rithöfundur
5. Jenný Stefanía Jensdóttir, viðskiptafræðingur 5. Jónas Guðmundsson, fjármálastjóri 5. Árni Stefán Árnason, dýraréttarlögfræðingur
6. Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor 6. Sólveig Guðmundsdóttir, leikkona og framleiðandi 6. Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, viðskiptafræðingur
7.  Hans Kristján Árnason 7. Hjörtur Hjartarson 7. Guðmundur G. Kristinsson
8. Agnar Kristján Þorsteinsson 8. Móeiður Júníusdóttir 8. Unnur Aðalbjörg Hauksdóttir
9. Sigurlaug Arnardóttir 9. Svanur Kristjánsson 9. Þorleifur Friðriksson
10. Oddur Ævar Gunnarsson 10. Edda Björgvinsdóttir 10. Guðný Halldórsdóttir
11. Anna Geirsdóttir 11. Kristján Hreinsson 11. Ólafur Sigurðsson
12. Hólmdís Hjartardóttir 12. Anna Kristine Magnúsdóttir 12. María Sveinsdóttir
13. Þorsteinn Guðmundsson 13. Jóel Daði Ólafsson 13. Hinrik Ólafsson
14. Hildur Helga Sigurðardóttir 14. Valgerður Matthíasdóttir 14. Árni Gunnlaugsson
15. Friðrik R. Jónsson 15. Leifur A. Benediktsson 15. Andrés Helgi Valgarðsson
16. Dagný Hængsdóttir 16. Regína Stefnisdóttir 16. Héðinn Gilsson
17. Jón Kristinn Cortez 17. Valur Sigurðsson 17. Ásgrímur Jónasson
18. Ásta Sigríður Kristjánsdóttir 18. Ragnar G. D. Hermannsson 18. Sigurvin Lárus Jónsson
19. Árni Jörgensen 19. Halldór N. Lárusson 19. Árni Arnar Óskarsson
20. Herdís Þorvaldsdóttir 20. Linda Rán Ómarsdóttir 20. Halldóra Lena Christians
21. Lárus Ýmir Óskarsson 21. Áslaug Hauksdóttir 21. Sveinn Reynir Sveinsson
22. Katrín Fjeldsted 22. Ólafur Ólafsson 22. Svanfríður Guðrún Gísladóttir
23. Örn Björnsson
Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi 24. Eva Oliversdóttir
1. Finnbogi Vikar, viðskiptalögfræðingur og sjómaður 1. Sigríður Stefánsdóttir, fv.bæjarfulltrúi og verkefnastjóri 25. Jón Jóhannsson
2. Kristín Ósk Wium, húsmóðir og nemi 2. Þórður Már Jónsson, lögmaður 26. Guðmunda Elíasdóttir
3. Jón Gunnar Björgvinsson, flugstjóri 3. Viðir Benediktsson, blikksmiður
4. Sjöfn Rafnsdóttir, hrossabóndi 4. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri sviðslista Norðvesturkjördæmi
5. Þórir Baldursson, tónskáld 5. Oddur Sigurðsson, verkamaður 1. Eyþór Jóvinsson, verslunarmaður
6. Hanna Guðrún Kristinsdóttir, sjúkraliði og kaupkona 6. Yst Ingunn Stefanía Svavarsdóttir, sálfr. og listakona 2. Lúðvík Kaaber, hdl.
7. Sigurður Hr. Sigurðsson 7 Sigurður Hallmarsson 3. Sólrún Jóhannesdóttir, kvikmyndafræðingur
8. Borghildur Guðmundsdóttir 8 Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir 4. Elínborg Halldórsdóttir, myndlistamaður
9. Kári Jónsson 9 Júlíus Baldursson 5. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, listamaður
10. Björk Hjaltalín Stefánsdóttir 10 Sara Hrund Signýjardóttir 6. Gísli Páll Guðjónsson, sjómaður
11. Auður Björg Kristinsdóttir 11 Guðmundur Wiium Stefánsson 7. Sigurður Jón Hreinsson
12. Jón Elíasson 12 Guðlaugur Ævar Gunnarsson 8. Benedikt Ólafsson
13. Erlingur Björnsson 13 Þórir Jónsson Hraundal 9. Hólmfríður Bjarnadóttir
14. Magnús Erlendsson 14 Kjartan Heiðberg 10. Arndís Hauksdóttir
15. Hjörtur Howser 15 Ragnheiður Gunnarsdóttir 11. Erlingur Sveinn Haraldsson
16. Gunnar Þór Jónsson 16 Michael Jon Clarke 12. Íris Sveinsdóttir
17. Valgerður Reynaldsdóttir 17 Sigurgeir Sigmundsson 13. Ólafur Þór Benediktsson
18. Ágúst Þór Skarphéðinsson 18 Hulda Tómasína Skjaldardóttir 14. Rannveig Höskuldsdóttir
19. Ragnheiður Rafnsdóttir 19 Magnús Víðisson 15. Lísbet Harðardóttir
20. Páll Guðmundsson 20 Erlingur Sigurðarson 16. Þórður Sævar Jónsson

Færðu inn athugasemd

Ný könnun frá MMR

MMRMMR hefur birt nýja skoðanakönnun. Samkvæmt könnuninni heldur Framsóknarflokkurinn áfram að bæta fylgi sitt á meðan hinir stærstu flokkarnir halda áfram að dala. Af litlu framboðunum eru Píratar stærsti með 3,9% og vantar enn rúmt prósent til að ná mönnum kjörnum á þing. Ef þetta yrðu niðurstöður kosninga myndu þingmenn skiptast þannig að Framsóknaflokkur hlyti 22 þingmenn, Sjálfstæðisflokkur 18 þingmenn, Samfylkingin 9 þingmenn, Björt framtíð 8 þingmenn og Vinstrihreyfingin grænt framboð 6 þingmenn.

Myndin til hægri sýnir þróunina í síðustu fjórum  skoðanakönnunum MMR.

Færðu inn athugasemd

26.mars 2013 – framboðsfréttir dagsins

Fimm efstu sætin á lista Lýðræðisvaktarinnar í Suðurkjördæmi skipa:

1. Finnbogi Vikar, viðskiptalögfræðingur og sjómaður
2. Kristín Ósk Wiium, húsmóðir og nemi
3. Jón Gunnar Björgvinsson, flugstjóri
4. Sjöfn Rafnsdóttir, hrossabóndi
5. Þórir Baldursson, tónskáld
6. Hanna Guðrún Kristinsdóttir, sjúkaliði og kaupkona

Fimm efstu sætin á lista Hægri grænna í Norðvesturkjördæmi skipa:

1. Magnús Þórarinn Thorlacius, málarameistari, Sauðárkróki
2. Kolbeinn Aðalsteinsson, gæðastjóri, Akureyri
3. Þorsteinn Steingrímsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
4. Jón Gíslason, mælingamaður, Garðabæ
5. Jóhann Grétar Krøyer Gizurarson, nemi. Reykjavík

Fimm efstu sætin í Norðvesturkjördæmi hjá Regnboganum skipa:

1. Jón Bjarnason, alþingismaður og fv.sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
2. Arnþrúður Heimisdóttir, tamningakona og kennari, Langhúsum í Fljótum
3. Barabara Ósk Guðbjartsdóttir, tónlistarmaður og bóndi, Miðhúsum, Strandabyggð
4. Gísli Árnason, framhaldsskólakennari, Sauðárkróki
5. Sigurður Oddur Ragnarsson, ferðaþjónustubóndi, Oddsstöðum, Borgarfirði

Regnboginn hefur birt fimm efstu sætin í Suðurkjördæmi. Þau skipa:

1. Bjarni Harðarson, bóksali og fv.alþingismaður
2. Guðmundur S. Brynjólfsson, rithöfundur og djákni
3. Kolbrún S. Hilmarsdóttir, bókari
4. Kristbjörg Steinunn Gísladóttir, meðferðarfulltrúi
5. Jónas Pétur Hreinsson, iðnrekstrarfræðingur

Færðu inn athugasemd

25. mars 2013 – framboðsfréttir dagsins

Nú hafa sjö framboð birt fulla framboðslista í öllum kjördæmum. Þau eru Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Björt framtíð, Dögun og Píratar.

Píratar hafa birt lista í öllum kjördæmum. Þeir koma hér að neðan.

Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi
1. Hildur Sif Thorarensen 1. Aðalheiður Ámundadóttir 1. Smári McCarthy
2. Herbert Snorrason 2. Þórgnýr Thoroddsen 2. Halldór Berg Harðarson
3. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir 3. Helgi Laxdal 3. Björn Þór Jóhannesson
4. Stefán Vignir Skarphéðinsson 4. Kristín Elfa Guðnadóttir 4. Svafar Helgason
5. Tómas Árni Jónsson 5. Bjarki Sigursveinsson 5. Ágústa Erlingsdóttir
6. Kristján Friðjónsson 6. Andri Yngvason 6. Arndís Einarsdóttir
7. Sigurður Óskar Óskarsson 7. Mörður Ingólfsson 7. Sigurður Guðmundsson
8. Einar Örn Gissurarson 8. Friðrik Bragi Dýrfjörð 8. Hjalti Parelius Finnsson
9. Geir Konráð Theodórsson 9. Ingi Karl Sigríðarson 9. Örn Gunnþórsson
10.Inga Rós Gunnarsdóttir 10.Páll Ivan Pálsson 10.Gunnar Sturla Ágústuson
11.Egill Hansson 11.Snorri Jónsson 11.Eyjólfur Jónsson
12.Andri Már Jörundsson 12.Benedikt Kristjánsson 12.Kári Guðnason
13.Ævar Arnfjörð Bjarmason 13.Berglind Silja Aradóttir 13.Ingibjörg R. Helgadóttir
14.Grétar Már Ragnarsson Amazeen 14.Adolf Bragi Hermannsson 14.Erla Rut Káradóttir
15.Úlfar Óli Sævarsson 15.Jón Erling Ericsson 15.Jack Hrafnkell Daníelsson
16.Bjarki Hilmarsson 16.Jóhann Gunnar Óskarsson 16.Theodór Árni Hansson
17.Þröstur Jónasson 17.Hugrún Hanna Stefánsdóttir
Suðvesturkjördæmi 18.Stefán G. Sigurbjörnsson 18.Helgi Hólm Tryggvason
1. Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður 19.Óskar Vatnsdal Guðjónsson 19.Sigurrós Svava Ólafsdóttir
2. Björn Leví Gunnarsson, 20.Andrea Þórdís Sigurðardóttir 20.Lena Sólborg Valgarðsdóttir
3. Hákon Einar Júlíusson,
4. Árni Þór Þorgeirsson Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður
5. Berglind Ósk Bergsdóttir 1. Helgi Hrafn Gunnarsson 1. Jón Þór Ólafsson
6. Svavar Kjarrval 2. Halldóra Mogensen 2. Ásta Helgadóttir
7. Sóley Sigurþórsdóttir 3. Bjarni Rúnar Einarsson 3. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
8. Hans Alexander Margrétarson Hansen 4. Salvör Kristjana Gissurardóttir 4. Sigríður Fossberg Thorlacius
9. Kjartan Jónsson 5. Þórður Sveinsson 5. Arnaldur Sigurðarson
10.Páll Daníelsson 6. Haukur Ísbjörn Jóhannsson 6. Birkir Fannar Einarsson
11.Theodór Helgason 7. Pétur Gylfi Kristinsson 7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
12.Jakob Sv. Bjarnason 8. Richard Allen 8. Jóhann Haukur Gunnarsson
13.Kristinn Geir Guðnason 9. Þórhallur Helgason 9. Jón Ragnarsson
14.Hjörleifur Harðarson 10.Anna Guðbjörg Cowden 10.Davíð Þór Jónsson
15.Guðmundur Páll Kjartansson 11.Valgeir Valsson 11.Davíð Halldór Lúðvíksson
16.Hafþór Bryndísarson 12.Veigar Freyr Jökulsson 12.Hörður M. Harðarson
17.Helgi Heimisson 13.Árni Rúnar Inaba Kjartansson 13.Katla Hólm Vilbergsdóttir
18.Haraldur Kristinn Gyðuson 14.Jón S. Fjeldsted 14.Kári Magnússon
19.Helgi Njálsson 15.Páll Helgason 15.Sindri Páll Andrason
20.Hróðmar Valur Steinsson 16.Guðni Þór Guðnason 16.Hinrik Örn Sigurðsson
21.Pétur Kristófersson 17.Baldur Jóhannsson 17.Elva Rakel Sævarsdóttir
22.Neptúnus S. Egilsson 18.Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir 18.Viðar Ingason
23.Viktor Traustason 19.Ásmundur Þór Ingason 19.Atli Pétur Óðinsson
24.Arnbjörn Kristjánsson 20.Eva Dögg Ísfeld Hjaltadóttir 20.Atli Viðar Þorsteinsson
25.Örn Lúðvíksson 21.Yvonne Zerah Smith 21.Ragnheiður F. Guðmundsdóttir
26.Helgi Kristinsson 22.Irene Jóna Smith 22.Guðmundur Bjarkason

Lögð hefur verið fram tillaga að framboðslista Dögunar í Suðurkjördæmi. Verði hún samþykkt hefur Dögun lokið við að fullmannalista flokksins í öllum kjördæmum. Listi Dögunar er sem hér segir:

1. Andrea J. Ólafsdóttir 11.Gréta M. Jósepsdóttir, stjórnmálafræðingur og flugfreyja
2. Þorvaldur Geirsson, kerfisfræðingur 12.Ólöf Björk Björnsdóttir, sjálfstæður atvinnurekandi
3. Þráinn Guðbjörnsson, verkfræðingur og bóndi 13.Hlynur Arnórsson, háskólakennari í stærðfræði
4. Guðrún Ág. Ágústsdóttir, ráðgjafi og nemi 14.Högni Sigurjónsson
5. Þór Saari, alþingismaður 15.Svanhildur Inga Ólafsdóttir
6. Ragnhildur L. Guðmunsdóttir, félagfræðingur og kennari 16.Steinar Immanúel Sörensson, skartgipahönnuður/gullsmíðanemi
7. Karolína Gunnarsdóttir, garðyrkjubóndi 17.Anna Grétarsdóttir
8. Eiríkur Garpur Harðarson 18.Þorsteinn Árnason
9. Sigrún Ólafsdóttir 19.Guðríður Traustadóttir
10.Stefán Hjálmarsson, tæknimaður 20.Guðmundur Óskar Hermannsson

Færðu inn athugasemd

24.mars 2013 – framboðsfréttir dagsins

Þjóðarflokkurinn var nefndur sem eitt af framboðunum fyrir næstu kosningar í umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld um verðtrygginguna.

Efstu sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar í Suðvesturkjördæmi eru sem hér segir:

1. Lýður Árnason, læknir
2. Ástrós Signýjardóttir, stjórnmálafræðingur
3. Friðrik Hansen Guðmundsson, verkfræðingur
4. Guðrún Guðlaugsdóttir, blaðamaður og rithöfundur
5. Árni Stefán Árnason, dýraréttarlögmaður
6. Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, viðskiptafræðingur

Samkvæmt facebook-síðu Regnbogans verður listabókstafur framboðsins J í komandi alþingiskosningum.

Færðu inn athugasemd