Sarpur fyrir júní, 2012

Könnun Fréttablaðsins – Ólafur með 57% fylgi

Í könnun Fréttablaðsins sem birtist í morgun mælist Ólafur Ragnar Grímsson með 57,0% fylgi, Þóra Arnórsdóttir 30,8%, Ari Trausti Guðmundsson með 7,5%, Herdís Þorgeirsdóttir með 2,6%, Andrea J. Ólafsdóttir 1,7% og Hannes Bjarnason 0,3%.  Óákveðnir voru nokkuð hátt hlutfall í þessari könnun eða 23,2%.

Færðu inn athugasemd

Ólafur Ragnar með 50,8% – Þóra með 33,6%

Í nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup mælist Ólafur Ragnar Grímsson með 50,8%, Þóra Arnórsdóttir með 33,6, Ari Trausti Guðmundsson með 9,3%, Herdís Þorgeirsdóttir 3,4%, Andrea Traustadóttir 2,5% og Hannes Bjarnason 0,5%. Um 10% segjast óákveðnir. Sjá.

Ólafur Ragnar hefur því bætt við sig 6,0% frá síðustu könnun og Andrea Jónsdóttir um 0,9%. Þóra Arnórsdóttir hefur hins vegar tapað 3,3%, Ari Trausti 1,2%, Herdís Þorgeirsdóttir 1,9% og Hannes Bjarnason hefur tapað 0,3%.

 

Færðu inn athugasemd

Ólafur Ragnar 44,5% – Þóra Arnórs 36,9%

Samkvæmt skoðanakönnun MMR er Ólafur Grímsson með 44,5%, Þóra Arnórsdóttir með 36,9%, Ari Trausti Guðmundsson með 10,1%, Herdís Þorgeirsdóttir með 4,6%, Andrea J. Ólafsdóttir með 2,0% og Hannes Bjarnason með 1,9%. Sjá.

Færðu inn athugasemd

Ólafur Ragnar 44,8% og Þóra 37%

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup er Ólafur Ragnar Grímsdóttir með 44,8%, Þóra Arnórsdóttir með 37%, Ari Trausti Guðmundsson með 10,5%, Herdís Þorgeirsdóttir með 5,3%, Andrea J. Ólafsdóttir með 1,6% og Hannes Bjarnason með 0,8%. Fylgi Ólafs dregst skv. þessu saman um 1% frá síðustu könnun, fylgi Þóru dregst saman um 2% á meðan Ari Trausti og Herdís bæta lítillega við sig. Óákveðnir eru 14% af þeim sem tóku þátt í könnuninni.

Færðu inn athugasemd

Kjörskrárstofn: 235.784 á kjörskrá

Á kjörskrárstofni sem Þjóðskrá hefur unnið vegna forsetakjörs 30. júní 2012 eru 235.784 kjósendur. Sjá nánar.

Færðu inn athugasemd

Ólafur Ragnar 58% – Þóra Arnórs 28%

Samkvæmt skoðanakönnunar Stöðvar 2 og Vísis er Ólafur Ragnar Grímsson með 58%, Þóra Arnórsdóttir með 28%, Ari Trausti Guðmundsson með 8%, Herdís Þorgeirsdóttir með 4%, Andrea J. Ólafsdóttir með 1% og Hannes Bjarnason með 1%. Óákveðnir eru 28% sem er svipað og í síðustu könnun. Sjá.

Færðu inn athugasemd

Kjördæmamörk í Reykjavík óbreytt

Landskjörstjórn hefur ákveðið að kjördæmamörk í Reykjavík milli norður og suðurkjördæmis skuli vera óbreytt frá alþingiskosningunum 2009. Sjá.

Færðu inn athugasemd