Sarpur fyrir mars, 2012

Salvör Nordal íhugar alvarlega forsetaframboð

Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands segist íhuga alvarlega framboð til forseta Íslands. Sjá.

Færðu inn athugasemd

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir fer í forsetaframboð

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hún hefði ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Heimasíða framboðsins er www.herdis.is

Færðu inn athugasemd

Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor íhugar forsetaframboð

Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor segir í viðtali við Morgunblaðið að hún íhugi forsetaframboð m.a. vegna áskoranna þess efnis. Sjá.

Færðu inn athugasemd

Hannes Bjarnason gefur kost á sér til embættis forseta Íslands.

Hannes Bjarnason landfræðingur hefur ákveðið að fara í framboð til embættis forseta Íslands og freista þess í næstu forsetakosningum að fá að leiða þjóðina sem trúnaðarmaður hennar og endurbyggja traust í samfélaginu. sjá nánar.

Færðu inn athugasemd

Skora á Kristínu Ingólfsdóttur háskólarektor að gefa kost á sér

Í undirbúningi er áskorun á Kristínu Ingólfsdóttur háskólarektor um að hún gefi kost á sér í embætti forseta Íslands. Sjá frétt á Vísi. 

 

Færðu inn athugasemd

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir íhugar forsetaframboð

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir lögmaður og forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga íhugar alvarlega að fara í forsetaframboð. Hún segir ákvörðun sína munu byggjast á því hvort að hún finni öflugan stuðning. Sjá. 

Færðu inn athugasemd

Forsetakosningar: Framboðsfrestur rennur út eftir 2 mánuði

Framboðsfrestur vegna embættis forseta Íslands rennur út eftir 2 mánuði. Framboðum skal skila til innanríkisráðuneytisins, minnst fimm vikum fyrir kjördag ásamt fimmtán hundruð til þrjú þúsund undirskriftum.

Færðu inn athugasemd