Neskaupstaður 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Hlutfall flokkanna af gildum atkvæðum var ótrúlega lítið breytt frá 1978. Þannig hlaut Framsóknarflokkurinn sömu hlutfallstölu en 0.18% færðust frá Sjálfstæðisflokki til Alþýðubandalags en það samsvarar innan við tveimur atkvæðum. Alþýðubandalag hlaut 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta áfram. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor.

Úrslit

Neskaupstaður

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 208 22,54% 2
Sjálfstæðisflokkur 185 20,04% 2
Alþýðubandalag 530 57,42% 5
Samtals gild atkvæði 923 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 34 3,55%
Samtals greidd atkvæði 957 91,49%
Á kjörskrá 1.046
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristinn V. Jóhannsson (G) 530
2. Elma Guðmundsdóttir (G) 265
3. Gísli Sighvatsson (B) 208
4. Hörður Stefánsson (D) 185
5. Logi Kristjánsson (G) 177
6. Smári Geirsson (G) 133
7. Þórður M. Þórðarson (G) 106
8. Friðjón Skúlason (B) 104
9. Gylfi Gunnarsson (D) 93
Næstir inn  vantar
Lilja Aðalsteinsdóttir (G) 26
Þóra Jónsdóttri (B) 70

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Gísli Sighvatsson, skólastjóri Hörður Stefánsson, flugvallarvörður Kristinn V. Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Friðjón Skúlason, húsasmiður Gylfi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Elma Guðmundsdóttir, forstöðumaður
Þóra Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigurbjörg Eiríksdóttir, skrifstofustúlka Logi Kristjánsson, bæjarstjóri
Anna Björnsdóttir, verslunarmaður Reynir Zoëga, gjaldkeri Smári Geirsson, kennari
Einar Björnsson, deildarstjóri Elínborg Eyþórsdóttir, húsmóðir Þórður M. Þórðarson, skrifstofumaður
Lilja Þórarinsdóttir, talsímavörður Eggert Brekkan, yfirlæknir Lilja Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Jón Ölversson, skipstjóri Stella Steinþórsdóttir, verkamaður Auður B. Kristinsdóttir, sérkennari
Ari Dan Árnason, húsasmiður Auðunn G. Guðmundsson, vélstjóri Guðmundur Bjarnason, skrifstofumaður
Sigríður Víum, húsmóðir Dagmar Þorbergsdóttir, húsmóðir Sigrún Þormóðsdóttir, húsmóðir
Haukur Ólafsson, deildarstjóri Anna Sveinsdóttir, húsmóðir Kristinn Ívarsson, húsasmiður
Guðmundur Skúlason, vélvirkjanemi Brynjar Júlíusson, verslunarmaður Guðjón B. Magnússon, blikksmiður
Freysteinn Þórarinsson, vélstjóri Hrólfur Hraundal, verkstjóri María Guðjónsdóttir, háskeri
Friðrik Vilhjálmsson, netagerðamaður Hjörvar Ó. Jensson, bankamaður Helgi Jóhannsson, sjómaður
Guðmundur Sveinsson, bifreiðastjóri Rúnar Jón Árnason, gjaldkeri Gerður G. Óskarsdóttir, skólameistari
Bjarni H. Bjarnason, verkstjóri Ásgeir Lárusson, fulltrúi Magni Kristjánsson, skipstjóri
Sveinn Þórarinsson, húsgagnasmiður Þorgrímur Þorgrímsson, vélvirki Þórhallur Jónasson, efnaverkfræðingur
Björn Steindórsson, hárskeri Sigfús Sigvarðsson, bifreiðastjóri Kristín Lundberg, talsímavörður
Jón S. Einarsson, húsasmíðameistari Unnur Zoëga, póstfulltrúi Sigfinnur Karlsson, form.Verkal.f.Norðfirðinga

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Austurland 1.4.1982, 29.4.1982, DV 19.4.1982, 4.5.1982, Morgunblaðið 6.4.1982, 4.5.1982, Tíminn 7.5.1982, Þjóðviljinn 2.4.1982 og 12.4.1982.